Hoppa yfir valmynd
Ákvarðanir
 • Númer

  1b/2022

 • Heiti

  Mál nr. 1 v/ kæru á áréttingu FST til Mílu varðandi IP-MPLS þjónustu

 • Dagsetning

  07.03.2022

 • Málsaðilar

  Míla ehf.

 • Málaflokkur

  Markaðsgreiningar - samkeppnismál

 • Lagagrein

  17. gr. Framkvæmd markaðsgreiningar.

 • Reifun

  Stjórnsýslukæra Mílu á áréttingu FST, dags. 16. desember 2021, um að IP-MPLS kerfi Mílu sé undir kvöðum skv. ákvörðunum PFS nr. 8/2014 og 21/2015 um leigulínumarkaði var vísað frá, þar sem Míla hafði ekki lögvarða hagsmuni af úrlausn málsins þar sem FST hafði afturkallað umrædda áréttingu þann 18. febrúar 2022.  

 • Staða máls
  Engin staða skráð
 • Tengt efni
 • Skjöl